news

Föstudagsfréttir

16. 06. 2023

Góðan daginn

Þessa vikuna erum við búin að bralla margt. Það hefur verið frekar fámennt þessa vikuna þar sem nokkur börn hafa verið á ferðalagi í vikunni.

Við erum búin að taka smá upprifjun í Lubba.

Lesa svörtu kisu og Emmu öfugsnúnu.

Fara snemma út að leika þar sem veðrið hefur verið gott þrátt fyrir skólarleysi.

Við héldum svo áfram að döndra blómin okkar sem við erum að gera.

Danspartý eru líka alltaf vinsæl hjá krökkunum og erum við búin að halda nokkur þannig í vikunni.


Takk fyrir vikuna og góða helgi


71148-webservice-64886cf194e20.jpg

71148-webservice-64886d010e692.jpg

71148-webservice-6489b90a0bda8.jpg


© 2016 - Karellen