news

Föstudagsfréttir

22. 10. 2021

Góðan daginn

Í síðustu viku vorum við að læra hljóðið Í og í þessari viku var Lubbi að kenna okkur hljóðið ú.

Við erum búin að vera að brasa mikið síðustu daga meðal annars að leika okkur með pappír úr tætara og sulla í vatni. Erum einnig búin að leika okkur með allskonar kubba, húsdýr og ponyhesta.

Takk fyrir vikuna og góða helgi


49383-webservice-61714ae182258.jpg

49383-webservice-61714cf619491.jpg


49383-webservice-61713e31b9e36.jpg

49383-webservice-61713f5246f21.jpg

© 2016 - Karellen