news

Föstudagsfrétt Kríu

22. 03. 2024

Góðann dag kæru foreldrar :)

Þessa viku var Tannverndarvika og lásum við bækur um tannhirðu og tunguna sem býr inn í munninum ;)

Höfum verið með litaþema sem og byrjuð að föndra aðeins fyrir páskana :)

Við fórum í hreyfisalinn til Ástu, alltaf svo gaman í hreyfingu hjá henni.

Verðum svo bara með páskakósý í næstu viku þar sem það er stutt vika.

Takk kærlega fyrir vikuna, Góða helgi :)

Camilla, Ásdís og Bryndís

© 2016 - Karellen