news

Föstudagsfrétt

08. 12. 2023

Komið sæl kæru foreldrar,

Þetta hefur verið mjög skemmtileg vika hjá okkur á Kríu.

Lubbi hefur verið að kenna okkur málhljóðið “ V – v ”.

Það var kalt þessa vikuna svo við höfum verið að leika meira inni og styttra úti.

Búin að vera að lita, baka piparkökur, mála, leika með töfrasand og fullt fleira skemmtilegt!

Nú styttist líka í jólin og höfum við verið að æfa okkur að syngja nokkur jólalög

Takk kærlega fyrir vikuna og góða helgi :)

© 2016 - Karellen