news

Föstudagsfrétt

15. 09. 2023

Komið sæl kæru foreldrar,

Þetta hefur nú verið aldeilis skemmtileg vika hjá okkur á Kríu.

Við erum búin að mála og teikna myndir, svo máluðum við líka ‘húsin’ fyrir Blæ bangsana okkar.

Mikið leikið og mikið gaman þessa vikuna bæði inni og úti :)

Í næstu viku ætlum við svo að kynnast honum Lubba og ætlar hann að kenna okkur málhljóðið “A-a”.

Takk kærlega fyrir vikuna og góða helgi :)


© 2016 - Karellen