news

Föstudagsfrétt

12. 05. 2023

Góðan daginn

Í þessari viku var Lubbi að kenna okkur málhljóðið Þ. Við höfum því talað um þvottavél, þurrkara, þotu, þyrlu og þrjá.

Við máluðum myndir í listasmiðjunni á mánudaginn sem börnin taka með heim í dag.

Við höfum verið dugleg að leika okkur í pollum og rigningunni og mikið verið um drullumall í vikunni.

Í morgun vorum við að leika okkur að snerta með fingrum og tám og skynja ljós, liti, skuggga og vökva. Þetta var svaka gaman.

Takk fyrir vikuna og góða helgi


49383-webservice-645e3f1fada0f.jpg

49383-webservice-645e3ec549174.jpg

49383-webservice-645e3db7b1982.jpg

49383-webservice-645e38ee15f18.jpg

49383-webservice-645e38168c411.jpg

49383-webservice-645e3858e731d.jpg

49383-webservice-645e3d267c8ac.jpg

49383-webservice-645e38ba3c202.jpg

49383-webservice-645e39a80c6bd.jpg


© 2016 - Karellen