news

Föstudagsfrétt

17. 12. 2021

Góðan daginn

Það er búið að vera mikið að gera hjá okkur í þessari viku og síðustu vikur. Lubbi er að kenna okkur hljóðið F þessa vikuna og í síðustu viku vorum við að læra um hljóðið J.

Við erum búin að föndra jólakúlur sem við sendum með heim í dag. Við bökuðum piparkökur í síðustu viku og það var mikið stuð, flestum fannst nauðsynlegt að smakka deigið í leiðinni.

Í dag vorum við með jólaball og jólamat sem heppnaðist mjög vel.

Takk fyrir vikuna og góða helgi

49383-webservice-61bb250365499.jpg

49383-webservice-61bb261d15bac.jpg

66679-webservice-61a629682f0d8.jpg


© 2016 - Karellen