news

Æðisleg vettvangsferð

25. 03. 2024

Góðann daginn kæru foreldrar, í dag fórum við í vettvangsferð upp að golf vellinum.?

Löbbuðum yfir hraun, upp stóóóóóóóra brekku og fannst krökkunum rosalega gaman að rúlla sér niður brekkuna, já eða renna sér á rassinum niður ?

Það var mikið hlupið um í móanum, þetta var æðislega skemmtilegt! ? Matarlystin var mjög góð þegar við komum tilbaka ?

Takk kærlega fyrir daginn, hlökkum til að sjá ykkur á morgun ?© 2016 - Karellen