news

Föstudagsfrétt

08. 09. 2023

Hæ Hæ

Í vikunni byrjuðum við að vinna að allskonar skemmtilegum verkefnum.

Við byrjuðum á Lubba þar sem hljóðið Aa var tekið fyrir í vikunni.

A a

(Í skóginum stóð kofi einn)
A, a, a, hvað amma er góð,
afi er líka gæðablóð.
Afi segir a, a, a,
amma svarar: Ha?

Amma segir. Alli minn,
Alli, þú ert besta skinn.
Alli segir a,a, a,
amma svarar: Tja.


Einnig byrjuðum við starf með Blæ. Þar sem umhyggja og vinátta eru í forgangi.

Við héldum upp á Alþjóðadag læsis

í tilefni dagsins las Kollý fyrir börnin á dönsku og barn á deildinni kom með tvær bækur, önnur þeirra var á Litháensku og hin á Þýsku.

Í vi

Hér eru nokkrar myndir úr vikunni okkar :)


Takk fyrir vikuna

- Lóa :)

© 2016 - Karellen