Föstudagsfrétt
01. 09. 2023
Hæ Hæ
Við höfum gert ansi margt í þessarri viku.
Við ákváðum að skella okkur í litla vettvangsferð á ærslabelginn sem er staðsettur fyrir ofan leikskólann okkar. Þar hoppuðum við og skoppuðum þar til það var tími til að rölta til baka í leikskólann og fá okkur hádegismat.

Við höfum verið dugleg að leika okkur saman og lesa.


Við héldum uppá afmæli í vikunni og óskum við afmælisbarninu innilega til hamingju með daginn sinn :)

Svo héldum við upp á föstudaginn með slæðupartyi í hreyfisalnum okkar.

Góða helgi og gleðilega ljósanótt.