news

Föstudagsfrétt

12. 05. 2023

Hæ Hæ

Sumarstarf lóu er byrjað að fullu og við erum þess vegna mikið úti að njóta náttúrunnar.

Við kláruðum orðaflokkinn matur.

Krakkrnir voru duglegir að týna rusl í kringum leikskólann og spyrja spurninga um ruslið s.s. afhverju er rusl út um allt? og hver á þetta rusl?

Flóki fann kuðung í ruslatýnslunni sem verður hreinsaður og síðan settur sem skraut fyrir Helga og Blæ í fiskabúrið.

Oliwier að gefa Helga og Blæ matinn sinn.

Takk fyrir vikuna :)

- Lóa


© 2016 - Karellen