news

Föstudagsfrétt

05. 05. 2023

Hæ Hæ

Nú er Lóa byrjuð í sumarstarfi svo við höfum leyft Lubba að fara í sumarfrí.

Við höldum samt sem áður áfram með orðaflokkinn matur.

Foreldrar komu í heimsókn og lásu bækur fyrir okkur.

Damian og Kristín mamma hans.


Daniel og Helga mamma hans.


Hermann og Kristbjörg Inga mamma hans.


Fiskarnir okkar fengu nöfnin sín eftir langa atkvæðisgreiðslu.

Stóri : Helgi

Litli : Blær

Krakkarnir eru mjög duglegir að skiptast á að gefa fiskunum að borða.

Damian átti 5 ára afmæli svo við héldum upp á það.

Við óskum honum innilega til hamingju með daginn sinn.

Á fimmtudeginum fór öll deildin saman í vettvangsferð út í móa.


Á föstudeginum fóru nokkur börn í vettvangsferð með börnum af Kríu. Þau voru að sýna yngstu börnunun hvernig við förum í vettvangsferð á Lóu :)

Takk fyrir vikuna

- Lóa

© 2016 - Karellen