news

Föstudagsfrétt

20. 05. 2022

Frábær vika að baki.

Veðrið hefur verið dásamlegt alla vikuna og hafa krakkarnir næstum getað verið alla vikuna í úlpu, húfu og skóm.

Skipulagið hefur aðeins breyst. Ásta og Björk eru minna að taka inní hreyfisal og listasmiðju en í staðinn eru þær að taka hópa í vettvangsferðir.

Við fórum í smá ferð og tókum með okkur vatnsliti og máluðum steina út í móa.

Farið var í síðustu bókasafnsferðina með hóp af krökkum og svo var leikið á leiksvæðinu fyrir utan pulsuvagninn.

© 2016 - Karellen