news

Föstudagsfrétt

06. 05. 2022

Mikið búið að gerast í þessari góðu viku.

Veðrið var gott við okkur.

Það er komin ný mynd af runnanum okkar uppá vegg.

Farið var með yngri krakkana á Listahátíð barnanna í Duus húsinu fyrr í vikunni og það var skemmtielgt.

Hafdís kom og tók krakkana í tónlistartíma.

Farið var á bókasafnið með hóp af krökkum.

Farið var svo með eldri árganginn á Listahátíð barnanna í Duus húsinu í lok vikunnar og það gekk mjög vel.

Hvetjum alla til þess að kíkja á listasýninguna í Duus.

© 2016 - Karellen