news

Föstudagsfrétt

10. 12. 2021

Góð vika að baki.

Í þessarri viku kenndi Lubbi okkur Jj.

Krakkarnir eru komnir í jólaskap og bökuðu piparkökur í vikunni.

Bókin Grýlusaga var lesin.

Við sungum jólalög og ræddum um jólasveinana.

Krakkarnir föndruðu jólaköttinn, jólatré og jólastjörnur.

Einnig var sungið jólalög í sal.

© 2016 - Karellen