news

Fimmtudagsfrétt

22. 09. 2022

Hæ Hæ

Í vikunni lærðum við Lubba-stafinn Bb.

Hópur af krökkum fór með strætó að týna kartöflurnar upp úr karftöflugarðinum sem leikskólinn er með, sem við fengum síðan í matinn á fimmtudeginum. Þær voru allavegana á stærð og mjög bragðgóðar.

Börnin voru dugleg að leika sér inni sem úti, byggðir voru kastalar, hallir og eldfjöll úr kubbum.

Við skoðuðum fánana okkar og tveir lóuvinir bjuggu til fánana sína úr plús-plús kubbum.

Lítill hópur fór í göngutúr í nærumhverfi leikskólanns að ''plokka''.

Einnig fórum við í hreyfisalinn og skemmtum okkur konunglega þar.

Takk fyrir frábæra viku :)

sjáumst hress á mánudaginn.

Kv. Lóa

© 2016 - Karellen