news

Nýr nemi

04. 03. 2024

Komiði sæl, í dag byrjaði annar nemi í vettvangsnámi hjá okkur á Spóa. Hún er einnig í HÍ að læra leikskólakennarafræði. Þær verða tvær hjá okkur næstu tvær vikurnar að gera skemmtileg verkefni og leiki með börnunum.

© 2016 - Karellen