news

Föstudagsfrétt

01. 09. 2023

Heil og sæl. Í þessari viku fóru flestar samverur hjá okkur í að æfa lagið Ljósanótt sem við sungum síðan á Ljósanætursetningunni á fimmtudaginn. Við fórum með stórri rútu niður í bæ og sungum og skemmtum okkur með Frikka Dór. Krakkarnir fóru líka nokkrar ferðir í grænmetisgarðanna með Ástu og Björk og tókum upp kartöflur og rauðrófur og fleira sem við fengum síðan að borða anað hvort í hádeginu eða nónhressingunni.

© 2016 - Karellen