news

Föstudagsfrétt

25. 08. 2023

Halló hæ. Í þessari viku byrjuðum við á hópskiptri samverustund og það hefur gengið mjög vel. Við erum að halda áfram að æfa okkur í samsettum orðum, rími og söng. Við vorum mjög heppin með veður alla vikuna og vorum því mikið úti. Við fórum í ferð á þriðjudaginn til að skoða litla listasýningu sem heitir Gallerý grind. Þar fengu allir sitt blað og gerðu sín eigin listaverk og voru þau svo hengd upp á listasýningunni. Við kvetjum ykkur til að fara og skoða þau.

Takk fyrir frábæra viku og sjáumst eftir helgi.

© 2016 - Karellen