news

Föstudagsfrétt

17. 03. 2023

Föstudagsfrétt

Kæru foreldrar

Börnin gerðu sjálfsmynd efniviðurinn var efnisbútur, hveiti, vatn og málning

Þetta var virkilega skemmtilegt verkefni hjá þeim.

Á þriðjudag var stærðfræðidagurinn, við vorum með stærðfræði þema á milli deilda.

Elstu börnin fóru í Háaleitisskóla að hitta félaga sína í 1.bekk þau unnu stærðfræði verkefni með þeim.

Í næstu viku kennir Lubbi okkur hljóðið ei-ey

Orðaspjall verður að teygja sig og gleym-mér-ey

Takk fyrir vikuna sjáumst á mánudaginn.

Starfsfólk Spóa.

© 2016 - Karellen