Föstudagsfrétt
10. 03. 2023
Föstudagsfrétt
Kæru foreldrar
Það er nemi hjá okkur sem heitir Sara Ósk og er í vettvangsnámi og verður hún hjá okkur út mars mánuð.
Afmælis barn var í þessari viku. Ari varð 6 ára og var haldið upp á það

Hljóð vikunnar hjá Lubba er mjúka g
Og í næstu viku tökum við stafinn Æ æ
Orðaspjall verður æðarvarp, ærslafullur.
Börnin fóru í Reykjaneshöllina á fótboltaæfingu sem var mjög gaman,
Við ræddum um Barnasáttmálann t d vernd gegn ofbeldi, öll börn eru jöfn, skoðana og trúfrelsi, frelsi til að deila hugmyndum sínum.
Takk fyrir vikunna og sjáumst á mánudaginn