news

Föstudagsfrétt

03. 03. 2023

Kæru foreldrar

Við fórum yfir Barnasáttmálan og tengdum sögur okkar um það sem voru sjálfsmynd og trú t d. félagsfrelsi,skoðana og trúfrelsi, frelsi til að deila hugmyndun sínum , virðing fyrir skoðunum barna.

Lubba stafur vikunnar var Ð,ð, orðaspjall suðaði ,fjöður og kuðungur

Næsta vika Lubba verður mjúka g og orðaspjall er hegri, naggrís og agaleg

Börnin fóru í Listasmiðjuna og voru að vinna í verkefninu fyrir Listahátið Barna og síðan fóru þau að gera skálar úr pappamassa og eru enn að vinna með þær.

Þar sem Viktoría er í vettfangsferð kom hún til okkar í gær og var með okkur að rækta grænmeti t d papriku, gulrót,laukur, sæt kartafla og tómat, bakkinn með þessari ræktun er við stafngluggann hjá Spóa

Takk fyrir vikuna sjáumst á mánudaginn

© 2016 - Karellen