news

Föstudagsfrétt

29. 04. 2022

Góðan daginn og gleðilegan föstudag!!!, við byrjuðum vikunna á því að halda uppá 20 ára afmæli græn fánans með því að fara út í móa og gera verkefni tengd náttúrunni. Við höfum verið að fara yfir umferðar reglurnar og á þriðjudaginn horfðum við á myndband frá umferðaskólanum með deildinni Lóu. Við höfum unni mikið í vetur fyrir listahátíð barna og var sýningin sett á fimmtudaginn þann 28. April, það kom rúta í leikskólann að sækja börnn ásamt leikskólanum Velli og fór með þau öll í DUUS hús þar sem sýningin er haldin, við mælum með því að fara og kikja á sýninguna og þá sérstaklega þessa helgi þar sem barna hátíðin Baun er í gangi þessa helgi og er mikið um að vera fyrir börnin í bænum okkar. Í skessuhellinum verða gefnar lummur og þar er von á Fjólu tröllastelpu og fleira skemmtilegt.

Við munum svo hefja sumarstarfið í maí og ætlum við að vera eins mikið úti og veður leifir. þetta var mjög skemmtileg vika, takk fyrir okkur sjáumst hress í þeirri næstu.

© 2016 - Karellen