news

Þakkir til foreldrafélagsins

25. 06. 2019

Við viljum þakka foreldrafélaginu fyrir vel unnin störf á þessu skólaári sem er að líða og einnig fyrir þær gjafi sem þau hafa fært skólanum. En þau gáfu leikskólanum nýja saumavél til þess að við getum haldið áfram að sauma litu tuskurnar sem börnin nota til þess að þvo og þurrka sér, bolatöskurnar og mörg önnur verkefni. Einnig var skemmiðatriðið á sumarhátíðinni, Íþróttaálfurinn og Halla hrekkjusvín, í boði þeirra. Og svo færðu þau útskriftarnemendum leikskólans veglega gjöf.

© 2016 - Karellen