news

eTwinning skóli og fleira

17. 03. 2020

Kæru foreldrar

Skólinn okkar hlaut á dögunum þann heiður að mega kalla sig eTwinning skóli, það fá þeir skólar sem fyrirmyndir fyrir aðra skóla, þar sem þeir hvetja aðra skóla til að ná enn betri árangri. Kennarar og stjórnendur eTwinning skóla hafa gert sér grein fyrir mikilvægi eTwinning fyrr nám í skólanum, starfssemi og starfsþróun. og í eTwinning skólum vinna kennrara saman að því að miðla styrkleikum sínum og gera þannig námið betra og fjölbreyttara fyrir alla.

© 2016 - Karellen