news

Útskrift barna fædd 2015

02. 06. 2021

Á föstudaginn seinasta, kvöddum við þau börn sem eru að ljúka leikskólagöngu sinni en munu halda áfram menntavegin eftir sumarfrí og hefa grunnskólagöngu. Það var hátíðleg og hjartnæm útrkstifar athöfm, þar sem við útskrifuðum 10 nemendur. Börnin sungu fyrir gestina og fóru svo hver og eitt með stutta ræðu um það hvað þau hefðu lært í leikskólanum. Í lokin fengu þau svo útskriftarskýrteini afhent ásamt rós.

Fyrr um daginn kom Oddgeir ljósmyndari og tók útskriftarmyndir af hópnum, sem börnin fá í útskriftargjöf frá foreldrafélaginu.

Þetta er flottur hópur sem við eigum eftir að sakna, en hlökkum til að fylgjast með ganga menntaveginn í framtíðinni.

Gangi ykkur sem allra best og takk fyrir samveruna!

© 2016 - Karellen