news

Þrastarhreiður

03. 06. 2020

Um daginn vorum við svo heppin að fá þrastahreiður til þess að skoða. Talið er að köttur hafi veitt þrastarmömmuna og þar sem hún hafði ekki sést lengi við hreiðrið.

Börnunum þótti þetta mjög áhugavert og vakti þetta mikla lukku að sjá baby eggin eins og eitt barnanna sagði. En þrastaregg eru mun minni en hænuegg sem að börnin þekkja svo vel.

© 2016 - Karellen