news

Þorrablót

05. 02. 2020

Þorrablót.

Á Bóndadaginn sjálfan þá héldum við Þorrablót. Börnin hittust saman í söngstund þar sem við sungum nokkur þorralög og fæddumst um gamla muni og hvernig lífið var í gamla daga.

Í hádeginu vorum við svo með þorramat. Slátur, bæði lifrapylsu og blóðmör, hangikjöt, sviðasultu sem börnin á Lóu bjuggu til, harðfisk með smjöri, rófstöppu, kartelfur og jafning. Einnig var í boði að fá að smakka hákall.

© 2016 - Karellen