news

Það sem við höfum verið að bralla seinustu vikur

17. 04. 2020

Núna seinasta mánuðinn hefur verið samkomubann og skert starfsemi í leikskólanum. Við höfum samt ekki látið það stoppa okkur í að gera skemmtileg og sniðuga hluti með börnunum.

Við vorum dugleg að föndra páskaföndur fyrir páska.Við erum mjög dugleg að fara út í vettvangsferðir. Höfum meðal annars farið og talið bangsana í húsunum hér í kring og annar hópurinn taldi 115 bangs!

Einnig erum við inniræktun sem vex líka svona vel.

Svo hafa allskonar sniðugar útfærslur á hefðbundnum leikjum verið gerðar, þar sem að sumir hlutir voru teknir úr notkun vegna smithættu, líkt og bílateppið.

Takk fyrir vikuna og góða helgi! :)

© 2016 - Karellen