news

Tannverndarvika

06. 02. 2020

Tannverndarvika

Í þessari viku höfum við verið með tannverndarviku, þar sem serstök áherlsa lögð á tannvernd og tannheilsu. Höfum við lagt áherlsu á það við börnin að þau þurfa hjálp frá mömmu og pabba við að bursta tennurnarm og það þurfi að gera tvisvar á dag. Einnig höfum við farið yfir hvað er gott að borða fyrir tennurnar okkar og hvað sé sælmt fyrir tennurnar.
Í listasmiðjunni hafa börnin verið að föndra myndir í tenglsum við munninn og tennurnar. Og í söngstundum höfum við verið að syngja lög um tennurnar.

Svo fengum við skemmtilega heimsókn frá tannálfunum Tinnu og Tryggva. Þau komu og fræddu börnin um hvenig eigi að hyrða um tennur sínar. Og ýtrekuðu það enn frekar það sem kennarar okkar hafa nú þegar verið duglegir að fara yfir með börnunum.

Hér eru svo góðir tenglar á efni sem landlæknir hefur gefið út á 3 tungumálum um tannvernd barna.

Tannvernd upplýsingar

Íslenska

https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item11845/ISLENSKA_LOKAUTGAFA.pdf

English

https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item18717/tannvernd_ENSKA.pdf

Polski

https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item18637/POLSKA_tannvernd.pdf

Myndbönd um tannhirðu á íslensku

3-6 ára börn

https://www.youtube.com/watch?v=rSfaTo8N7V8&list=PL3D1947ABAB2B9AA2&index=4&feature=plpp_video

0-3 ára börn

https://www.youtube.com/watch?feature=player_detailpage&v=cvhQOkfUy4A

Videos about dental hygiene in english

3-6 year old kids

https://www.youtube.com/watch?v=RpqIVVKNSKI

0-3 year old kids

https://www.youtube.com/watch?v=PB663crEjak&feature=youtu.be


Filmy o higienie jamy ustnej

Dzieci w wieku 3-6 lat

https://www.youtube.com/watch?v=eyUE8EVJ5mQ&feature=youtu.be

Dzieci w wieku 0-3 lat

https://www.youtube.com/watch?v=sOrLDsqrylU&list=PLC590E4517C20370A&index=1&feature=plpp_video


© 2016 - Karellen