Seinasta jólasöngstundinn

04. 01. 2019

Í seinustu jólasöngstundinni fyrir jól vorum við svo heppin að fá undirleik frá syni hennar Írisar sem er inná Kríu. Hann Hallmundur Kári kom og lék fyrir okkur 3 vel valin jólalög á hljómborðið sitt, öllum til mikillar ánægju. Gaman að sjá hvað þessi fjölskylda er hæfileikarík, því að maðurinn hennar kom einmitt fyrr í mánuðinum og spilaði undir fyrir okkur .

Takk kærlega fyrir komuna!

© 2016 - Karellen