news

Ofsaveður!

02. 06. 2021

Á seinasta föstudag gekk heldur betur djúplægð yfir landið. Og eins og einhverjir hafa tekið eftir að þá gekk heldur betur mikið á hér á lóðinni okkar. En á sama tíma og við vorum að kveðja elstu börnin sem eru að hætta hjá okkur og fara í grunnskóla eftir sumarfrí þá ákvað vindurinn að reyna að taka geymsluskúrinn okkar með sér eitthvert. Hring var á neyðalínuna og lögreglan mætti á svæðið. Stuttu seinna komu vaskir menn frá bænum og festu niður restarnar.

Nokkur börn hafa líkt þessu við söguna af grísunum þremur þar sem úlfurinn blés og blés og feykti húsunum um koll. Gaman að sjá og heyra svona tengingar.

Hér má sjá myndir af aðstæðum.


© 2016 - Karellen