news

Maxímús Músíkús

03. 06. 2020

Í seinustu viku fengum við mjög skemmtilega heimsókn frá lítilli mús, sem kann að spila á nokkur hljómfæri. Það var engin önnur en hún Maxímús Músíkús! Músin sagði börnunum frá allskonar sniðugum hljómfærum og söng með þeim nokkur lög. Að lokum fengu svo öll börnin bókamerki. Þetta var mjög skemmtileg og áhugaverð heimsókn. Takk fyrir komuna Maxímús Músíkús!

© 2016 - Karellen