news

Listahátíð barna

09. 05. 2019

Elsti árgangruinn, börn fædd 2013, fóru á settningu listahátið barna í seinustu viku. Þar komu saman allir leikskólar Reykjanesbæjar ásamt bæjastórninni og Forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni og eiginkonu hans, Elizu Reid. Börnin sungu þrjú lög og svo voru forseta hjónunum færð blómvendir. Að lokum leiddi þau halarófuna og gegnu í gegnum sýninguna með þeim.
Sýningin ber heitið " Hreinn heimur - betri heimur" og unnu börnin listaverk úr því sem fellur í grænu enduvinnslu tunnuna.

© 2016 - Karellen