news

Hreyfivika UMFÍ

28. 05. 2019

Nú er hreyfivika UMFÍ í fullum gangi og allskonar viðburðir tengdir henni í boði um allan bæ.
Við verðum með SNAG-kynningu á morgun, miðvikudaginn 29. maí, kl.14:30-15:30, fyrir foreldra og aðra fullorðna sem vilja kynnast SNAGinu.

Einnig viljum við minna á hreyfiálfinn, þar sem foreldrar og börn geta skráð þá hreyfingu sem þau gera saman yfir daginn. En tilgangurinn með hreyfivikunni er að hvetja fólk til þess að huga að hreyfingu og heilbrigði, og tilvalið að gera það saman með börnunum sínum og ver þeim góð fyrirmynd í heilbrigðum lífstíl.

Spóar í SNAGi út á golfvelli


© 2016 - Karellen