news

Góð gjöf

27. 03. 2020

Í dag komu tveir hressir piltar frá Allt hreint og færðu börnunum að gjöf páskaegg. Þetta er fallega gert og kunnum við vel að meta þessa fallegu hugusn. Við erum að vinna í því að finna út hvernig við eigum að koma öllum eggjunum til ykkar fyrir páska. Ef þið lumið á góðri hugmynd endilega látið okkur vita.


Takk Allt hreint!

© 2016 - Karellen