Eco Tweet - Heimsókn frá listamanni

20. 12. 2018

Í dag fengum við mjög skemmtilega heimsókn frá henni Rut Ingólfsdóttur, listakonu. En það er hluti af Erasmus+ verkefninu okkar Eco Tweet. Við áttum að kynnast einum listamanni úr heimabæ okkar sem vinnuar með endurvinnslu og endurnýtingu í list formi. Hún Rut vinnur mikið með papparmassa og býr til allskonar skemmtilegar fýgúrur úr honum. Börnin af Spóa fengu svo að fara með henni inní listasmiðju og mála einn pappamassa kall.

© 2016 - Karellen