news

Dagur stærðfræðarinnar 2021

05. 02. 2021

Í dag héldum við uppá dag stærðfærðarinnar. Við settum um mismunandi stöðvar á deildunum og börnin fengu svo að flæða á milli og prufa allskonar mismunandi stærðfræðiverkefni.

Boðið var uppá Bee-Bot leiki.

Þar var hægt að kubba með einingakubbum og lego.

Búa til myndir og munstur með perlum, pinnum eða formkubbum.

Púsla púsluspil

Mæla bæði þyngd og lengd.

Í lokinn var svo heljarinnar danspartý í hreyfisalnum þar sem var farið í stopp-þrauta-dans. Þar dönsuðum við meðan tónlistin spilaði og þegar hún stoppaði áttum við að frjósa og stjórnandinn dró tölu og við áttum að gera einhverja æfingu jafn oft og talan sagði.

Við skemmtum okkur konunglega!

© 2016 - Karellen