news

Dagur stærðfræðarinnar

17. 02. 2020

Föstudaginn 8. febrúar hjéldum við uppá dag stærðfræðarinnar. Við gerðum það með að setja upp mismunadir stöðvar á hverji deil og svo fengu börnin að fara á milli deilda og velja sér verkefni til þess að leysa. Krökkunum þótti þetta mjög gaman.

Á Lóu var meðal annars hægt að flokka og raða eftir fyrimyndum.

Á Kríu var boðið upp á að búa til mynd úr formum og líma á blað.

Og kubba með stóru lego kubbunum.

Á Spóa var borðið uppá Beebot slönguspil.

Og búa til talnarunur.


Og æfa sig að skrifa tölustafina.

Einingakubbar voru inná Lóu.

Á Krumma var hægt að flokka smá hluti.

© 2016 - Karellen