news

Brunaæfing

25. 05. 2021

Í dag var brunaæfing í skólanum sem gekk mjög vel.
Slökkviliðið kom og setti reykvél af stað, sem kveikti á brunakerfinu og rýming skólans tók rúmar 3 mínútur.
Börnin stóðu sig gríðarlega vel, auðvitað tók þetta á taugarnar hjá einhverjum og þess vegna frábært að gera svona æfingu til að auka líkur á farsælli útkomu og réttum viðbrögðum ef til raun bruna kæmi.
Við notuðum nýja rýmingaráætlun skólans og reyndist hún mjög góð.


© 2016 - Karellen