news

Alþjóðlegidagur læsis

12. 09. 2019

Á föstudaginn seinasta héldum við uppá alþjóðlegan dag læsis. Fengum við fjóra foreldra af elstu deildunum til þess að koma og lesa fyrir krakkana. Elísabet, móðir Emmu Líf og Eniku Rósar, kom og las fyrir Spóa sögu um Barbapabba. Bryndís, móðir hennar Elínar Erlu, kom og las fyri Spóa sögunar um álfastelpuna Safíu. Jana, móðir Sáru, kom einnig og las fyrir Spóa, en hún las á slóvakísku fyrir börnin sem þeim þótti mjög áhugavert og gaman. Einn faðir kom, en það er hann Eysteinn, faðir hennar Ísoldar Emmu, en hann las mjög skemmtilega fótboltasögu með leiktilþrifum fyrir börnin á Lóu.

Takk fyrir komuna og stórkostulega skemmtun kæru foreldrar!

© 2016 - Karellen