news

Alþjóðlegi Hamingjudagurinn

20. 03. 2019

Í tilefni dagsins í dag munum við fókusa á jákvæða og góða snertingu og hvetjum ykkur til að gera slíkt hið sama

Dagurinn var fyrst haldinn að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna árið 2013 með það að markmiði að vekja athygli á hamingju og vellíðan sem mikilvægu markmiði fyrir einstaklinga og stjórnvöld um heim allan.

heimasíða dagsins -smellið hér

Þemað þetta árið er fókusinn á það sem við eigum sameiginlegt í stað þess sem aðskilur okkur.© 2016 - Karellen