Ævintýraheimur óperunnar

20. 12. 2018

Í síðustu viku fengum við mjög skemmtilega og áhugaverða heimsókn frá tveimur ævintýrapersónum. En það voru Álfadrottninginn og íkorninn Ratatöski sem komu til okkar alla leiðina frá óperutöfraheiminum, úr ævintýrinu um Norðuljósin. Þessi heimsókn er hluti að verkefninu ópera fyrir leikskólabörn, þar sem verið er að kynna óperu fyrir börnunum. Börnin voru mjög ánægð með þessa heimsókn og mátti heyra þau sönglandi töfraorðin 3 það sem eftir var dags.

Takk fyrir komuna Álfadrotting og Ratatöski.

© 2016 - Karellen