news

Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn 22.febrúar

05. 03. 2021

Eins og þið vitið þá búum við í fjölmenningarsamfélagi og hér á leikskólanum erum við með börn og starfsfólk frá nokkrum löndum.

22. febrúar síðast liðinn héldum við uppá Alþjóðlega móðurmálsdaginn með...

Meira

news

Skemmtileg umfjöllun um YAP

19. 02. 2021

Íþróttasamband fatlaðar fjallar hér um YAP verkefnið og hvernig fleiri og fleiri skólar og leikskólar eru að taka það inn í starfið sitt. Við erum mjög stolt af því að vera leiðandi í þessu verkefni og því starfi sem að Ásta Kata, íþróttakennari, heldur úti hjá okkur...

Meira

news

Tannverndarvika

13. 02. 2021

Í síðustu viku var tannverdavika. Þá lögðum við sérstaka áherslu á umræður og verkefni tengd tannumhirðu. Sungum lög um tennurnar, lagið um Ruggutönina var mjög vinsælt.

Einnig lásum við og horfðum á söguna um Karísu og Baktus, sem bjuggu í munninum á honum Jens....

Meira

news

Dagur stærðfræðarinnar 2021

05. 02. 2021

Í dag héldum við uppá dag stærðfærðarinnar. Við settum um mismunandi stöðvar á deildunum og börnin fengu svo að flæða á milli og prufa allskonar mismunandi stærðfræðiverkefni.

Boðið var uppá Bee-Bot leiki.

Meira


Skólafréttir

news 05 .05. 2021

BAUN - Barna og unmennahátíð Reykjanesbæ 2021

news 24 .03. 2021

Rýmingaráætlun

news 05 .03. 2021

Alþjóðlegi móðurmálsdagurinn 22.febrúar

news 19 .02. 2021

Skemmtileg umfjöllun um YAP

news 13 .02. 2021

Tannverndarvika

news 05 .02. 2021

Dagur stærðfræðarinnar 2021

Viðburðir í uppsiglingu

© 2016 - Karellen