news

Grúskarar í Skógarási

16. 04. 2024

Elstu börnin í Skógarási hafa verið að vinna með grúskarasögur síðustu vikurnar. Grúskararnir eru góðir vinir og passa hver uppá annan. Ég fékk boð á grúskarafund og mætti á fundinn sem var afar skemmtilegur. Hópurinn hefur gaman að þessari vinnu og allir vilja fá að ta...

Meira

news

Barnaþing í Skógarási

08. 04. 2024

Reykjanesbær er að vinna að því að verða barnvænt samfélag og liður í þeirri vinnu er að skólarnir innan bæjarfélagsins taki þátt í innleiðingunni. Við í Heilsuleikskólanum skógarási tökum fullan þátt í þessu starfi og allir okkar starfsmenn hafa setið námskeið UN...

Meira

news

Leikskólakennaranemar

12. 03. 2024

Í Skógarási er um það bil helmingur starfsmanna leikskólakennaramenntaður og hafa kennararnir okkar verið duglegir við að taka að sér leikskólakennaranema frá Háskólum landsins. Í febrúar og mars hafa verið hjá okkur nokkrir nemar sem hafa komið með ljúfan blæ í leikskól...

Meira

news

Foreldrakönnun Skólapúlsins

07. 03. 2024

Foreldrakönnun Skólapúlsins 2023-2024 var lögð fyrir í febrúar 2024. Könnunin er liður í sjálfsmati leikskóla.

Foreldrar í Skógarási tóku þátt í þeirri könnun þar sem kannað var viðhorf foreldra til leikskólans og skólastarfsins. Við höfum rýnt í niðurstöðu...

Meira

news

Skerðing á starfsemi vegna heitavatnsleysis

08. 02. 2024

Föstudaginn 9.febrúar 2024 mun allt skólastarf í Reykjanesbæ ligga niðri vegna heitavantsleysis sökum eldsumbrota á Reykjanesi. Sjá tilkynningu frá Reykjanesbæ.

Meira


news

Höldum dag leikskólans hátíðlegan í Skógarási

06. 02. 2024

Við bjóðum góðan dag alla daga

© 2016 - Karellen