news

Hreyfivika UMFÍ

28. 05. 2019

Nú er hreyfivika UMFÍ í fullum gangi og allskonar viðburðir tengdir henni í boði um allan bæ.
Við verðum með SNAG-kynningu á morgun, miðvikudaginn 29. maí, kl.14:30-15:30, fyrir foreldra og aðra fullorðna sem vilja kynnast SNAGinu.

Einnig viljum við minna á h...

Meira

news

Frábær sumargjöf

23. 05. 2019

Á dögunum fengum við frábæra gjöf frá einu barnanna. Hann Óli Pétur, barn á Krumma, kom færand hendi með fullan poka af fótboltum handa leikskólanum. Frábær viðbót við útidótið okkar fyrir sumarið!

Takk fyrir ...

Meira

news

SNAG á sumarönn

21. 05. 2019

Nú er sumarönnin okkar hafin, þá er allri hefðbundnari kennslu lokið og leikskólastarfið fært eins mikið út og veður leyfir.

Einn þáttur sem við höfum sett mikinn kraft í er SNAG-golf. Það hefur verið í bo...

Meira

© 2016 - Karellen