news

Góð gjöf

27. 03. 2020

Í dag komu tveir hressir piltar frá Allt hreint og færðu börnunum að gjöf páskaegg. Þetta er fallega gert og kunnum við vel að meta þessa fallegu hugusn. Við erum að vinna í því að finna út hvernig við eigum að koma öllum eggjunum til ykkar fyrir páska. Ef þið lumið á g...

Meira

news

eTwinning skóli og fleira

17. 03. 2020

Kæru foreldrar

Skólinn okkar hlaut á dögunum þann heiður að mega kalla sig eTwinning skóli, það fá þeir skólar sem fyrirmyndir fyrir aðra skóla, þar sem þeir hvetja aðra skóla til að ná enn betri árangri. Kennarar og stjórnendur eTwinning skóla hafa gert sér grein ...

Meira

news

Dagur stærðfræðarinnar

17. 02. 2020

Föstudaginn 8. febrúar hjéldum við uppá dag stærðfræðarinnar. Við gerðum það með að setja upp mismunadir stöðvar á hverji deil og svo fengu börnin að fara á milli deilda og velja sér verkefni til þess að leysa. Krökkunum þótti þetta mjög ga...

Meira

news

Tannverndarvika

06. 02. 2020

Tannverndarvika

Í þessari viku höfum við verið með tannverndarviku, þar sem serstök áherlsa lögð á tannvernd og tannheils...

Meira

news

Þorrablót

05. 02. 2020

Þorrablót.

Á Bóndadaginn sjálfan þá héldum við Þorrablót. Börnin hittust saman í söngstund þar sem við sungum nokkur þorralög og fæddumst um gamla muni og hvernig lífið var í gamla daga.

Í hádeginu vorum við svo með þorramat. Slátur, bæði lifrapylsu og...

Meira

news

Rafmagnslausidagurinn 23. janúar

05. 02. 2020

Rafmagnslausidagurinn

Við héldum uppá rafmangslausadaginn þann 23. janúar síðast liðinn. Þá máttu börnin koma með vasaljós með sér í leikskólann.

Öll ljós voru slökkt þennan dag og maturinn sem boðið var uppá þurfti ekkert rafmang til þess að búa til. ...

Meira

© 2016 - Karellen