news

Sameiginleg söngstund a Covid tímum

19. 11. 2020

Eins og mörg ykkar vita erum við með sameiginlega söngstundir reglulega. En nú á þessum fordæmalausu tímum hefur það reynst erfitt. En við prufuðum um daginn að senda út söngstund með hjálp internetsins og heppnaðist það líka svona vel. Börnunum þótti þetta mjög áhugav...

Meira

news

Gróðursetning

21. 10. 2020

Á föstudaginn síðastliðinn fór elsti árgangurinn út í Skógarlundi...

Meira

news

Gjöf frá foreldrafélaginu: Mini holukubbar

18. 08. 2020

Nú í upphafi skólaársins fengum við afhent gjöf frá foreldrafélaginu. Gjöfin var tvö sett af mini holukubbum sem eru sérstaklega hugsuð fyrir yngstu börnin sem eru að feta sín fyrstu fótspor í byggingaleiknum.

Í bygginaleik reynir á samhæfingu augna og handa, einnig eyk...

Meira

news

Velkomin aftur

14. 08. 2020

Nú er fyrsta vikan eftir sumarfrí liðin og allt að komast á sinn stað. Gamlir og nýjir vinir að hittast.

Til að fagna því héldum við sameiginlega söngstund í hreyfisalnum. Við erum svo heppin að hafa fengið hana Hafdísi til starfa hjá okkur, en hún kann að spila á g...

Meira

news

Skúffukaka í tilefni afmæli forseta Íslands

29. 06. 2020

Á föstudaginn seinasta átti forseti Íslands afmæli. Í tilefni af því var boðið uppá skúffuköku með rjóma í nónhressingu, sem vakti upp mikla lukku meðal barnanna.

Einnig í tilefni forsetakosninga hefur verið lög áhersla á umræður um lýðræði og kosningar, hvenri...

Meira

news

Sumarhátíð og útskrift

16. 06. 2020

Í dag héldum við sumarhátíðina okkar og útskrifuðum elstu börnin. Foreldrafélagið bauð uppá hoppkastala og skemmti atriði fyrir börnin. Hann Lalli töframaður kom og sýndi allskonar skemmtileg töfrabrögð.

Í hádeg...

Meira

© 2016 - Karellen