Jæja, þá ert allt starf komið í réttan farveg eftir gott jólafrí. Lubbi er farinn að kenna okkur hljóðin og börnin að kanna hina ýmsu kima umhverfisins.
Gaman er að segja frá því að á föstudaginn seinasta fóru börnin af Spóa og nokkur frá Lóu í tveggja tíma vett...
Í desember höfum við brallað margt skemmtilegt svona í aðdraganda jólanna ásamt því að leggja áherslu á það að njóta hverra stundar og róglegs umhverfis.
Við höfum verið með sameiginlegar söngstundir þvert á leikskólann.
Bakað piparkökur.
Eins og mörg ykkar vita erum við með sameiginlega söngstundir reglulega. En nú á þessum fordæmalausu tímum hefur það reynst erfitt. En við prufuðum um daginn að senda út söngstund með hjálp internetsins og heppnaðist það líka svona vel. Börnunum þótti þetta mjög áhugav...