news

Vikufrétt 6.-10. maí

10. 05. 2019

Í þessari viku erum við búin að gera margt skemmtilegt.

Við fórum í listasmiðjuna til Bjarkar og föndruðum sumarlistaverk ásamt því að hafa umpottað jaraðberjaplöntu.

Í vikunni erum við búin að vera tala um það hvernig við eigum að passa jörðina okkar með því að halda henni hreinni og passa það að það sé ekki rusl út um allt. Við fórum í ruslaleyðangur þar sem við fórum og týndum upp rusl í náttúrunni.

þessi vika:

- teiknuðum við myndir með klessulitum

- fengum loksins að kríta stéttina úti þar sem veðrir þessa vikuna er búin að vera svo gott

- fórum nokkur í heimsókn á Spóa

- fórum í hreyfisalinn til Ástu


Atlas byrjaði hjá okkur í þessari viku og bjóðum við honum innilega velkomin á Krumma.

Takk fyrir skemmtilega viku og góða helgi.

© 2016 - Karellen