news

Föstudagsfréttir

21. 05. 2021

Á þriðjudaginn vorum við með vísindadag. Þá gátu börnin farið á milli deilda og séð ýmsar vísindatilraunir. Eftir það, fóru allir út og sáu heimagert eldgos gjósa upp í loftið þegar við gerðum tilraunir með mismunandi gos og mentos. Þetta var mjög skemmtilegur dagur sem allir tóku þátt í.

Við erum í upprifjun í Lubba núna þar sem við erum búin með öll þau hljóð sem við ætlum að taka í vetur.



© 2016 - Karellen