news

Mikilvægt að lesa

07. 09. 2021

Praktísk atriði sem gott er að hafa í huga

  • Merkja föt og skó/stígvel barnanna vel.

  • Gefa sér tíma til að fara yfir óskilamuni.
  • Fylla á kassana þegar vantar í þá.

  • Muna eftir útifötum, hlýjum peysum, regnfötum, vettlingum og ullarsokkum.
  • Tilkynna veikindi á karellen og hvað er að angra barnið.
  • Fylgja börnum í hendur starfsmanns. Þegar barnið er sótt að starfsmaður viti af því (mjög áríðandi úti).
  • Fara heim með stórar leikskólatöskur/poka eða geyma út í bíl.
  • Alltaf loka hliðinu inná leikskólasvæðið og alls ekki láta börnin opna hliðin sjálf.
  • Tæma allt úr hólfum á föstudögum.
  • Drepið á bílnum! Ekki skilja bílana eftir í gangi fyrir utan leikskólann.

© 2016 - Karellen