news

Föstudagsfréttir 10. maí

10. 05. 2019

Í þessari viku höfum við brallað margt skemmtileg.

Við höfum lokið við Lubba, og höfum bara verið að rifja upp einstaka stafi.

Á miðvikudaginn fóru börn fædd 2014 í strædóferð á Listahátið barna og skoðuðu afrekstur vetrarins.

Á fimmtudaginn fóru börn fædd 2013 í skólaheimsókn. Þar fóru þau í íþróttatíma og fengu hádeigisverð með 1.bekkingum.

Á föstudeginum fóru allir saman í göngu um nágrenið og plokkuðu ruslið sem þau sáu.

Einnig höfum við nýtt nánast hverju einustu mínútu sem sú gula hefur sýnt sig í útiveru, börnonum til mikillar gleði.

Einnig er sumar-önnin okkar hafin og er stefnt að því að færa leikskóladaginn eins mikið út og við getum og veður leyfir. Gott er því að athuga með útifatnað barnanna. Gott er að hafa góðar buxur, t.d. flísbuxur eða eitthvað álíka, sem að börnin geta farið í yfir ef að það er kalt en sól. Þunna fingarveltinga er líka gott að hafa í sömu aðstæðum og buff til þess að hafa um hálsinn.

Takk fyrir vikuna og góða helgi!

© 2016 - Karellen