news

Föstudagasfréttir 17.maí

17. 05. 2019

Sumarönnin okkar hófst í þessari viku. Á sumarönninni er markmiðið að brjóta upp á hefðbundið leikskólastarf og fær það meira út.

Í hópastarfi fyrir hádeigi er keyrt á 4 smiðjum, hreyfismiðju, listasmiðju, vísindasmiðju og vettvngsferðir. Börnum leikskólans er skipt í hópa þvert á deildar. Hóparnir fara í eina smiðju á dag og svo nýja daginn eftir þannig að allir fá að fara í allar smiðjur.

Þessa viku fóru hóparnir í vettvangsferð í Reykjaneshöllina.

Í vísindasmiðju voru börnin að gera regnbogasjónauka.

Í hreyfismiðjunni var boltaskóli. Og í listasmiðju var verið að vinna með pappamassagerð.

Eftir hádeigi er útival, þegar verður leyfir. En þessa vikuna hefur veðrið ekki unnið með okkur.

Takk fyrir vikuna og góða helgi!

© 2016 - Karellen