Matseðill vikunnar

16. September - 20. September

Mánudagur - 16. September
Morgunmatur   Morgungrautur, appelsínubitar & kókosmjöl. Þorskalýsi
Hádegismatur Steiktur fiskur Ofnsteiktur þorskur með kartöflum & karrýsósu, ásamt hrásalati
Nónhressing Heimabakað Ávaxtabiti og grænmetisbiti Ostur Harðsoðin egg Smjörvi
 
Þriðjudagur - 17. September
Morgunmatur   Morgungrautur & döðlur. Þorskalýsi
Hádegismatur Regnbogabuff Kjúklingabaunir með austurlensku ívafi, kartöflum & rótargrænmeti, ásamt hýðis og súrmjólkursósu
Nónhressing Maltbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Kavíar Skinka (án mjólkur)
 
Miðvikudagur - 18. September
Morgunmatur   Starfsdagur
Hádegismatur Starfsdagur
Nónhressing Starfsdagur
 
Fimmtudagur - 19. September
Morgunmatur   Morgungrautur, epli & kanill. Þorskalýsi
Hádegismatur Íslenska ýsan Gufusoðin ýsa með smjöri & kartöflum, ásamt soðnum rófum & gulrótum
Nónhressing Sætara brauðmeti ~döðlubrauð, Ávaxtabiti og grænmetisbiti Ostur Smurostur Smjörvi
 
Föstudagur - 20. September
Morgunmatur   Morgungrautur & blönduð fræ. Þorskalýsi
Hádegismatur Lasagnja Kalkúnalasagna borið fram með fersku grænmeti
Nónhressing hrökkbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Smurostur Kotasæla
 
© 2016 - Karellen