Matseðill vikunnar

22. Febrúar - 26. Febrúar

Mánudagur - 22. Febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, Döðlur Kakó Þorskalýsi
Hádegismatur Fiskibaka Ofnbökuð þorsk með hýðishrísgrjónum fersku salati og karrýsósu
Nónhressing Heimabakað brauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Pestó Skinka (án mjólkur)
 
Þriðjudagur - 23. Febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, Epli Fíkjur Þorskalýsi
Hádegismatur Kjúklingaveisla Ofnsteiktir kjúklingaleggir með ofnsteiktu grænmeti og sætum kartöflum
Nónhressing Flatbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Túnfisksalat Hummus
 
Miðvikudagur - 24. Febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, Epli Fíkjur Þorskalýsi
Hádegismatur Skyr Hrært skyr með rjómablöndu ásamt heimabökuðu brauði, áleggi og grænmetisstrimlum
Nónhressing Hrökkbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Chiasulta Ostur
 
Fimmtudagur - 25. Febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, Epli Kanill Þorskalýsi
Hádegismatur Steiktur fiskur Ofnsteiktur þorskur með kartöflubátum, hrásalati og kaldri sósu
Nónhressing Normalbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Kaviar Skinka
 
Föstudagur - 26. Febrúar
Morgunmatur   Morgungrautur, Blönduð fræ Þorskalýsi
Hádegismatur Regnbogabuff Kjúklingabaunabuff með austurlensku ívafi, sætum kartöflum, fersku grænmeti og kaldri sósu
Nónhressing Hrökkbrauð Grænmetisbitar og Ávaxtabiti Smjörvi Gúrku- og papriku- sneiðar Ostur
 
© 2016 - Karellen