Matseðill vikunnar

30. Nóvember - 4. Desember

Mánudagur - 30. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur, appelsínubitar & kókosmjöl. Þorskalýsi
Hádegismatur Íslenska ýsan Gufusoðin ýsa með smjöri & kartöflum, ásamt soðnum gulrótum
Nónhressing Heimabakað Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Ostur Lifrarkæfa
 
Þriðjudagur - 1. Desember
Morgunmatur   Morgungrautur & döðlur. Þorskalýsi
Hádegismatur Regnbogabuff Kjúklingabaunir með austurlensku ívafi, kartöflum & rótargrænmeti, ásamt bygggrjónum og súrmjólkursósu
Nónhressing Maltbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Kavíar Skinka
 
Miðvikudagur - 2. Desember
Morgunmatur   Morgungrautur & bananabitar. Þorskalýsi
Hádegismatur Grjónagrautur Hefðbundni hrísgrjónagrauturinn með kanil & rúsínum, ásamt blóðmör
Nónhressing Hrökkbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Túnfisksalat Hummus
 
Fimmtudagur - 3. Desember
Morgunmatur   Morgungrautur, epli & kanill. Þorskalýsi
Hádegismatur Plokkfiskur Ýsugerður plokkfiskur & rúgbrauð með smjöri, ásamt gúrku-& gulrótarstrimlum & tómatbátum
Nónhressing Sætara brauðmeti ~döðlubrauð, Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Ostur skinka
 
Föstudagur - 4. Desember
Morgunmatur   Morgungrautur & blönduð fræ. Þorskalýsi
Hádegismatur Hakk & spa Tómatlöguð hakkblanda með hvítlauk, heilhveitilengjur & ferskt grænmeti
Nónhressing Hrökkbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Ostur smurostur
 
© 2016 - Karellen