Matseðill vikunnar

20. Janúar - 24. Janúar

Mánudagur - 20. Janúar
Morgunmatur   Morgungrautur, banani. Þorskalýsi
Hádegismatur Fiskbollur Steiktar fiskbollur með hýðisgrjónum & lauksósu, ásamt gufusoðnu blönduðu grænmeti
Nónhressing Heimabakað Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Túnfisksalat Kindakæfa
 
Þriðjudagur - 21. Janúar
Morgunmatur   Starfsdagur.....
Hádegismatur Starfsdagur.....
Nónhressing Starfsdagur....
 
Miðvikudagur - 22. Janúar
Morgunmatur   Morgungrautur, vínberjabitar. Þorskalýsi
Hádegismatur Ofnbakaður þorskur með karrýsósu ásamt ofnbökuðu grænmeti og hýðisgrjónum
Nónhressing Lífskornabrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Egg Kavíar
 
Fimmtudagur - 23. Janúar
Morgunmatur   Morgungrautur, kanill & rúsínur. Þorskalýsi
Hádegismatur Skyr Hrært skyr með rjómabland, ásamt ilmandi brauði, áleggi & grænmetisstrimlum Álegg: skinka, grænmetisstrimlar & pesto
Nónhressing Hrökkbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Ostur Hummus
 
Föstudagur - 24. Janúar
Morgunmatur   Morgungrautur, hörfræ & sólblómafræ. Þorskalýsi
Hádegismatur Þorramatur Hangikjöt, Lifrarpylsa, Blóðmör, Hákarl, Svið,Harðfiskur, ásamt kartöflum, soðnum rófum og jafning
Nónhressing Hrökkbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Smurostur Kotasæla
 
© 2016 - Karellen