Matseðill vikunnar

21. September - 25. September

Mánudagur - 21. September
Morgunmatur   Morgungrautur, appelsínubitar & kókosmjöl. Þorskalýsi
Hádegismatur Fiskbollur Steiktar fiskbollur með hýðisgrjónum & lauksósu, ásamt niðurskornu fersku grænmeti
Nónhressing Maltbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Ostur Egg
 
Þriðjudagur - 22. September
Morgunmatur   Morgungrautur. Þorskalýsi
Hádegismatur Lifrarbuff Heimagerð lifrarbuff borin fram með kartöflumús, grænmeti og brúnni sósu
Nónhressing Hrökkbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Ostur Hummus
 
Miðvikudagur - 23. September
Morgunmatur   Morgungrautur rúsínur. Þorskalýsi
Hádegismatur Grænmetislasanja Rjúkandi grænmetislasanja með ostatopp, ásamt sýrðum rjóma
Nónhressing Hrökkbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Smurostur Skinka
 
Fimmtudagur - 24. September
Morgunmatur   Morgungrautur, epli & kanill. Þorskalýsi
Hádegismatur Íslenska ýsan Gufusoðin ýsa með tómatsmjöri & kartöflum, ásamt soðnum rófum
Nónhressing Sætara brauðmeti álfabrauð, Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smörvi Ostur Kindakæfa
 
Föstudagur - 25. September
Morgunmatur   Morgungrautur fíkjubitar. Þorskalýsi
Hádegismatur Mexíkófjör Hakkblanda og ferskt grænmeti borið fram í heilhveiti tortilla ásamt rifnum osti og sýrðum rjóma.
Nónhressing Hrökkbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Ostur Döðlusulta
 
© 2016 - Karellen