Matseðill vikunnar

18. Nóvember - 22. Nóvember

Mánudagur - 18. Nóvember
Morgunmatur   Starfsdagur
Hádegismatur Starfsdagur
Nónhressing starfsdagur
 
Þriðjudagur - 19. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur. Þorskalýsi
Hádegismatur Íslenska ýsan Gufusoðin ýsa með smjöri & kartöflum, ásamt soðnum rófum & gulrótum
Nónhressing Heimabakað Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Skinka (án mjólkur) Ostur
 
Miðvikudagur - 20. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur, banani & kókos. Þorskalýsi
Hádegismatur Grænmetislasanja Rjúkandi grænmetislasanja með ostatopp, ásamt sýrðum rjóma
Nónhressing Flatbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Ostur Egg
 
Fimmtudagur - 21. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur, kanill & rúsínur. Þorskalýsi
Hádegismatur Hvítlaukskjúklingur Heill hvítlaukskjúklingur eða hvítlaukslagaðir bitar með hýðishrísgrjónum, grænmeti og kjúklíngasósu
Nónhressing Hrökkbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Kotasæla Kindakæfa
 
Föstudagur - 22. Nóvember
Morgunmatur   Morgungrautur, epli & kakóduft. Þorskalýsi
Hádegismatur Hvítlauks bleikja Ofnbökuð bleikja sem velt hefur verið upp úr hvítlauk, steinselju og brauðraspi Borin fram með sætum kartöflum og rótargrænmeti
Nónhressing hrökkbrauð Ávaxtabiti og grænmetisbiti Smjörvi Ostur Kavíar
 
© 2016 - Karellen